Tíminn.
Þriðjudagur, 17.7.2012
Tíminn.
Klukkan hún tifar og tifar.
Telur sín líftíðar högg.
Ætli hún viti ekki að lífið,
styttist við hvert einasta högg.
Tíminn hann líður tikkar og tikkar,
Takmark var sett við hvert einasta högg.
Takmark var sett en taldi ekki höggin.
Tíminn er liðin .
Það var hið síðasta högg.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Jólakveðja til ykkar.
Laugardagur, 25.12.2010
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Lánin.
Fimmtudagur, 8.7.2010
Sorgarfréttir
segja má,sögu landsins okkar,
þeir þig píndu þokka þjóð,
þannig voru lánin, öll sú vinna á þig lögð, áfram máðu lánin, allt það sem þig dreymdi um, voru kannski bara lánin.blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kæra þjóð.
Laugardagur, 10.4.2010
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Það er með ólíkindum hvað dagblöð eru lítið í takt við þjóðina !
Mánudagur, 7.12.2009
Það er með ólíkindum hvað dagblöð eru lítið í takt við þjóðina.
Þegar ég las blöðin í morgun var mér hugsað til þess hvort fréttarenska okkar þjóðar væri ekki á hærra plani.
Undrast þá fréttamennsku sem í Íslenskri þjóð á barmi gjaldsþrot er boðið upp á .
Fyrirsögn fréttablaðs 7 des
Byr verður trauðla bjargað. Hvað er nú það fyrir venjulegan Íslending ?
Börn með offitu vandamál. Búta vantar í litning sextán.
Útilokuð frá sammfélaginu.
Trúverðug kristni ?
Loftslagráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn hefst í dag.
Gerir það gott í Svíþjóð.
Grannagreiði hjá Citý.
Veður þurrt SV-lands.
Gómsæt gjöf fyrir sælkera.
Túnfiskbátur.
Fagmennska í fyrirrúmi.
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eftir gengin æfispor ótal, myndir geymast
Þriðjudagur, 21.7.2009
Við erum fædd i tilveru sem okkur er ætluð á degi hverjum.Mundu að það er stundin sem skiptir máli,lengra komumst við ekki hverju sinn.
Hafið góðan dag,elsku samferðarfólk.
blogg | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Málverkin mín
Laugardagur, 18.7.2009
Hér koma tvær myndir sem ég var að klár. Ef áhugi er til staðar er ég komin með málverk í eldhúsið ykkar.
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það er til meira en bara peningar $
Miðvikudagur, 8.7.2009
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tómir eldhúsveggir í Færeyjum. Gerði mitt besta.
Föstudagur, 12.6.2009
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gleðilegt sumar
Fimmtudagur, 23.4.2009
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Að hafa efni á borgun fyrir það eitt að vera Íslendingur ?
Sunnudagur, 8.3.2009
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Hvað tíminn líður hratt.
Laugardagur, 28.2.2009
Við hittumst vinkonurnar eitt kvöldið og vorum að rifja upp puttaferðalag sem við fórum í saman.
Skrítið að það eru liðin þrjátíu og sex ár síðan.
Hvað tíminn líður hratt.
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Mamma og pabbi er ég A-bekkur eða B-bekkur.
Laugardagur, 28.2.2009
Ég fór aldrei í stubbadeild mamma gerði tilraun en ég grenjaði svo á endanum eftir nokkrar tilraunir gafst mamma upp.Ég vissi eflaust að það óréttlæti sem var í mínu litla samfélagi var á rökum reyst þó lítil sál væri. Í B-bekk með þig það byggðist allt á þínum hraðlestri hvar þú lentir. Hvar sem þínir hæfileikar voru ? Það sýnir hvað þetta kerfi gerði fyrir litlar sáli, það má segja að þessi litlu börn voru tröðkuð niður í skítinn með því að fá á sig B stimpill. . Sum þeirra eru þar enn. Að berjast við að fá viðurkenningu eins og við öll þráum að fá,. Mannlegt eða hvað ? Sorglegt og ef ég mætti vera svo óforskömmustuleg vildi ég biðja til guðs að þetta fólk vildi fyrirgefa þessum börnum ! Það ódæði sem það gerði þessum ungu sálum, sem voru að hefja líf sitt í því sakleysi sem þau áttu rétt á.!!!! Sem foreldri spyr ég þig ????Mamma, pabbi,afi og amma. Hvert vildir þú setja barnið þitt? Í !! A eða B flokk ????
Sársauki í keiku !!
Fimmtudagur, 19.2.2009