Að hafa efni á borgun fyrir það eitt að vera Íslendingur ?

 Hefur  þú efni á: að  borgað háttsettum embættismönnum miljónir á mánuði ?Hefur þú efni á:  verkaliðsforustunni á lúxus bílum á minn kostnað Hefur þú efni á : að vita ekki hvernig þínum lífeyrissparnaði er varið  ?Hefur þú efni á :  forsætisembætti ?          Hefur þú efni á : verðtryggingu ?Hefur þú efni á : Íslenskri krónu ?Hefur þú efni á : kosningu með sömu fjórflokkunum ?Hefur þú efni á :fríðindum háttsettra embættismanna t.d frían heimasíma fyrir fjölskyldu þeirra, dagblöð, önnur hlunnindi. Þeirra sem þú borgar fyrir ?Hefur þú efni á að hafa svona marga þingmenn í vinnu fyrir þig ?Hefur þú efni á að: vita ekki  hvernig þínum peningum er varið hjá ríki og borg ?  Hefur þú efni á að: vera í þjóðkirkju og vita ekki  hvernig þínum peningum er varið ?Hefur þú efni á : Vinarvæðingu þessa lands ? Hefur þú efni á : gjafakvóta ? Hefur þú efni á : rekstri Rúv í þeirri mynd sem það er rekið í dag ? Hefur þú efni á: ráðaleysi og ringulreið stjórnvalda ? Hefur þú efni á :vaxtastefnu þessa lands ? Hefur þú efni á :að hafa háskóla í hverju krummaskuði ?Hefur þú efni á :að segja við afkomendur þína ég gerði ekki neitt ?Hefur þú efni á :að borga háa stýrivexti, þegar útstreymi peninga er nánast enginn Hefur þú efni á að: missa þitt húsaskjól ?Hefur þú efni á að: vera ábyrðamaður útrásarmanna ?Hefur þú efni á : herferð gegn fjárglæframönnum ?               Hefur þú efni á að: borga þínar skuldir ?Hefur þú efni á að: vera stoltur Íslendingur  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: egvania

Anna, ég  er stoltur Íslendingur sem hef það  í forgangi vegna þeirra kreppu sem við búum nú við að losa okkur við erlenda glæpa menn sem ég borga fyrir daglega og þann pening sem sparast við það má nota þjóðinni til góða.

En ég hef ekki efni á að borga allt það sem þú telur upp.

Kærleiks kveðja Ásgerður

egvania, 8.3.2009 kl. 18:45

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei, nei og nei.

Rut Sumarliðadóttir, 8.3.2009 kl. 18:47

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

nei...

Hólmdís Hjartardóttir, 8.3.2009 kl. 20:04

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

nei!

Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 21:34

5 Smámynd: Hlédís

Þakka þér frábæra framsetning á aðalatriðunum!

Svarið er nei!

Hlédís, 8.3.2009 kl. 21:41

6 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Nei ég hef ekki efni á þessu .

SVARIРer stórt NEI

Þú æðisleg að setja þetta svona upp ,þú færð prik fyrir það .

Kveðja Óla 

Ólöf Karlsdóttir, 8.3.2009 kl. 22:52

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég vara eins og hinir nei við öllum spurningunum, nei nei nei

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.3.2009 kl. 01:34

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sðpurningin er ÞARF ÞETTA AÐ KOSTA SVONA MIKIÐ ALLT SAMAN.  Getum við ekki komist af með minna bruðl?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2009 kl. 11:22

9 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

Guðný Einarsdóttir, 9.3.2009 kl. 15:49

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Flott hjá þér elskan og svar mitt er nei við þessu öllu nema það að ég er stolt af því að vera Íslendingur, en ekki af glæpamönnum landsins.
Knús til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.3.2009 kl. 19:18

11 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég tek undir ord Millu

Sporðdrekinn, 9.3.2009 kl. 20:44

12 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Sammála það þarf mikið að breytast á þessu litla fallega landi ef það á ekki að leggjast í eiði.....en ég er samt stolt af því að vera Íslendingurknús í húsið þitt ljúfan mín

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 10.3.2009 kl. 09:21

13 Smámynd: Skarfurinn

Ég segi stórt nei við öllum spurningunm, en því miður held ég að það sé vart hægt að teljast stolltur íslendingur í dag, það er hlegið að okkur víða erlendis og við stimpluð glæpamenn.

Skarfurinn, 10.3.2009 kl. 17:41

14 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Ekki öskra neiiiiiiiiiiiið svona hátt það gæti vakið nágrannana.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 10.3.2009 kl. 17:47

15 Smámynd: egvania

egvania, 10.3.2009 kl. 22:41

16 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég hef ekki efni á svo mörgu, sagt í algerri hreinskilni

Lilja G. Bolladóttir, 11.3.2009 kl. 03:44

17 identicon

Nei.Ég tók engan þátt í þessu "góðæri" og ætla ekki að borga fyrir það sem ég fékk ekki að taka þátt í

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 11:06

18 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

 Birna Dís sorglegt:Við vorum öll ábyrðamenn hvort okkur líkar það betur eða ver.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.3.2009 kl. 12:13

19 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Segi eins og Milla. Ég er stolt af því að vera Íslendingur en ekki stolt af glæpamönnum landsins.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.3.2009 kl. 15:34

20 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Ég er stoltur Íslendingur

Ólöf Karlsdóttir, 15.3.2009 kl. 23:32

21 Smámynd: egvania

egvania, 18.3.2009 kl. 08:51

22 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Svörin eru eins og ég bjóst við.En þið getum sagt með hreinni samvisku.

Ég er stoltur Íslendingur

Nú vil ég senda ykkur öllum mínar bestu kveðju frá Færeyjum.

Hlakka til að koma heim til landsins sem mér þykir svo afar vænt um Ísland.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.3.2009 kl. 12:59

23 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Sæl........... ég segi auðvitað NEI...NEI  NEI........ Flott upp sett hjá þér og ég er stolltur Íslendingur ,,,,,,, en hví eigum við og næstu kynslóðir að blæða fyrir aðra ????    Ég ætla ekki einu sinni að reyna að skilja það því að mér finst að þeir aðilar sem komu okkur í þennan vanda, skulu borga hann

Erna Friðriksdóttir, 20.3.2009 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband