Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Eftir gengin æfispor ótal, myndir geymast
Þriðjudagur, 21.7.2009
Við erum fædd i tilveru sem okkur er ætluð á degi hverjum.Mundu að það er stundin sem skiptir máli,lengra komumst við ekki hverju sinn.
Hafið góðan dag,elsku samferðarfólk.
blogg | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Málverkin mín
Laugardagur, 18.7.2009
Hér koma tvær myndir sem ég var að klár. Ef áhugi er til staðar er ég komin með málverk í eldhúsið ykkar.
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það er til meira en bara peningar $
Miðvikudagur, 8.7.2009
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)