Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Að hafa efni á borgun fyrir það eitt að vera Íslendingur ?

 Hefur  þú efni á: að  borgað háttsettum embættismönnum miljónir á mánuði ?Hefur þú efni á:  verkaliðsforustunni á lúxus bílum á minn kostnað Hefur þú efni á : að vita ekki hvernig þínum lífeyrissparnaði er varið  ?Hefur þú efni á :  forsætisembætti ?          Hefur þú efni á : verðtryggingu ?Hefur þú efni á : Íslenskri krónu ?Hefur þú efni á : kosningu með sömu fjórflokkunum ?Hefur þú efni á :fríðindum háttsettra embættismanna t.d frían heimasíma fyrir fjölskyldu þeirra, dagblöð, önnur hlunnindi. Þeirra sem þú borgar fyrir ?Hefur þú efni á að hafa svona marga þingmenn í vinnu fyrir þig ?Hefur þú efni á að: vita ekki  hvernig þínum peningum er varið hjá ríki og borg ?  Hefur þú efni á að: vera í þjóðkirkju og vita ekki  hvernig þínum peningum er varið ?Hefur þú efni á : Vinarvæðingu þessa lands ? Hefur þú efni á : gjafakvóta ? Hefur þú efni á : rekstri Rúv í þeirri mynd sem það er rekið í dag ? Hefur þú efni á: ráðaleysi og ringulreið stjórnvalda ? Hefur þú efni á :vaxtastefnu þessa lands ? Hefur þú efni á :að hafa háskóla í hverju krummaskuði ?Hefur þú efni á :að segja við afkomendur þína ég gerði ekki neitt ?Hefur þú efni á :að borga háa stýrivexti, þegar útstreymi peninga er nánast enginn Hefur þú efni á að: missa þitt húsaskjól ?Hefur þú efni á að: vera ábyrðamaður útrásarmanna ?Hefur þú efni á : herferð gegn fjárglæframönnum ?               Hefur þú efni á að: borga þínar skuldir ?Hefur þú efni á að: vera stoltur Íslendingur  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband