Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Hvað er til ráða !!
Laugardagur, 31.1.2009
Það er vetur á landinu þínu fallegt um að lítast. Við þessi fámenna þjóð með alla þá möguleika að hafa það gott á landinu okkar Íslandi.
Hvað veldur að við erum komin í þá stöðu sem við erum í ?
Svar berist fyrir 14 febrúar.
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Svona er Ísland.
Fimmtudagur, 29.1.2009
Á almenningur að borga fyrir ykkur ?
Hægt að rifta afsalssamningum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og D- stóllinn auður enginn kom frá Sjálstæðismönnum
Þriðjudagur, 13.1.2009
þakka þér kona fyrir að koma fram og segja sögu þína.
Það mættu fleiri koma fram.
Robert Wade, prófessor í stjórnmálahagfræði við London School of Economics, Raffaella Tenconi, hagfræðingur hjá Straumi fjárfestingarbanka í London,Var með ávarp til okkar þjóðar um að stjórnmálamenn væru ekki að vinna vinnuna sina eða heldur að þeir væru á vernduðum vinnustað.
Við sem þjóð værum ekki að trufla þeirrar störf. Fjármálakreppan væri Íslenskum stjórnmálmönnum um að kenna Seðlabanka, Fjármálaeftirliti Fyrir kvað erum við að borga öllum þessum ráðum.
Hvar er eftirlitstofnun og allt það fólk sem er á launum við þá stofnun. Er þetta fólk ekki að vinnuna fyrir þig og mig ?
P.S Viti menn að D-stóllinn var auður þegar þjóðin vildi svör,þannig hefur það verið síðan þessi fjárármála kreppa skall á
Fullur salur í Háskólabíó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Dómstólar verða líka að taka harðar á þessum málaflokki
Þriðjudagur, 6.1.2009
Það verður að taka þessi mál fastari tökum þar á ég við dóma sem falla í þessum málaflokki.
Hér á landi hefur það tíðkast að dómar af þessu tagi hafa verið allt of vægir, reyndar til skammar.
Það er ekki nóg að dæla pening inn í þann málaflokk ef dómarar fara ekki að dæma þá sálarkvöl sem slíkur einstaklingur verður fyrir.
Hvers virði er dómur fyrir einstakling sem bíður þess aldrei bætur allt það sálarstríð sem sá einstaklingur þarf að þola.
Sakborningur fái nokkra mánaða dóm, þegar þolandinn bíður þess aldrei bætur.
Ég bið ykkur sem dæma að dæma eins og þetta væru börnin ykkar.
8,5 milljónir í styrki gegn kynbundnu ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)