Hvað er til ráða !!

                  

 

 Það er vetur á landinu þínu fallegt um að lítast. Við þessi fámenna þjóð með alla þá möguleika að hafa það gott á landinu okkar Íslandi.

Hvað veldur að við erum komin í þá stöðu sem við erum í ?

Svar berist fyrir 14 febrúar.

 018


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mitt svar er: græðgi og sjálfhverfa

Sigrún Jónsdóttir, 31.1.2009 kl. 18:58

2 identicon

Mitt svar er siðspilling.Kveðja skólasystir.

Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 21:20

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Græðgi og einkavinavæðing er mitt svar. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.2.2009 kl. 01:13

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Tek undir ofanritað. Vitleysingar sem hafa stjórnað landinu og hnepp þjóðina í bönd vegna einkafyrirtækja. Engin vitleysa toppar þetta.

Rut Sumarliðadóttir, 1.2.2009 kl. 12:07

5 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Spilling sem lýsir sér mest í einkavinavæðingu og skara eld að sinni köku,að menn skuli endalaust geta hangið á starfi sem þeir valda alls ekki og óendanleg græðgi

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 1.2.2009 kl. 13:23

6 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Það er margt til ráða, og ég verð að segja eins og er, að ég er frekar bjartsýn, og við verðum bara að styðja þeir sem geta, við bak hinna, þetta kemur.  Mér finnst fyrsta skrefið fram á við vera í gangi. Skref fyrir skref, og ekki missa móðinn.

Sólveig Hannesdóttir, 1.2.2009 kl. 14:49

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

aldrei aftur!

græðgi er mikið mein

Hólmdís Hjartardóttir, 1.2.2009 kl. 16:40

8 Smámynd: Skarfurinn

Glannaskapur og græðgi auk þess sem eftirlitsstofnanir virkuðu ekki eins og þær eiga að gera, þá sváfu ráðherrar einnig á verðinum.

Skarfurinn, 2.2.2009 kl. 09:28

9 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Stórmennskubrjálæði sem stjórnaðist af hroka og græðgi.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.2.2009 kl. 12:53

10 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Siðblinda, græðgi ,hroki................... og þetta tel ég vera liðið sem að hefur farið hér með forystu  undanfain 17 ár í stjórnmálum og geta dregið aðra flokka með sér inn í það     en rústað þeim flokkum að lokum ( sjá Framsókn)..............................................................  Svo að hleypa þessum útrásarvíkingum   áfram áfram....... með hvað í vasanum ???

Erna Friðriksdóttir, 2.2.2009 kl. 16:30

11 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Eyþór Arnalds Það er jákvætt að leggja fram tillögur í stjórnarandstöðu hvort sem um er að ræða á Alþingi eða í sveitarstjórn. Stjórnarandstaða getur verið beitt  að ölvun við akstur sé  leyfð ? eða á ég a' bjóða mig fram Þjóðin verður að svara. ? Koma svo

'

Anna Ragna Alexandersdóttir, 2.2.2009 kl. 23:53

12 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Dorrit_Moussaieff_2Ég get bara ekkert gert að því að hún Dorrit heillar mig alveg upp úr skónum fyrir einlægni sína og jákvæðni. Hann Ólafur Ragnar Grímsson er einstaklega heppinn maður að eiga þessa konu og við Íslendingar erum heppin að þau skuli vera forsetahjón.

Þau lengi lifi:

Húrra, húrra, húrra, húrrrahaa!

Hver borgar!!

þú borgar!! JÁ ÞÚ  !!

Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.2.2009 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband