Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Má ég sjá.
Laugardagur, 30.8.2008
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Langar til að læra
Föstudagur, 29.8.2008
Hef alltaf haft mikinn áhuga á að læra að mála en lítill tími gefist til þess.léleg afsökun hef samt alltaf málað mikið Það er þetta með lifibrauðið. Ef ég fer á sýningar vaknar áhuginn alltaf og ég spyr mig oft að því !!! Af hverju ekki að mála meira.Það gefur svo mikið.
Nokkrar myndir sem ég málaði. Viljið þið gefa mér komment
blogg | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Verk Fridu á Íslandi.
Föstudagur, 29.8.2008
Nú á að fara að sína verk Frídu Kahlu frá Mexíkó og annarra listamanna þaðan eins og Diego River, Jose Clemente Orozco, David Alfaro og fleiri listamanna frá Mexíkó í Listasafni Íslands.Þetta verður veisla.
Vinkona mín hefur verið í Perú að mála myndir og er hún búin að vera þar í fimm mánuði og lætur vel af dvöl sinni þar ferðast mikið um Perú það er stórbrotið land að sjá á myndum en mikil fátækt.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Er ég að skrifa um þig ?
Fimmtudagur, 28.8.2008
Trúðu á hjarta þitt og þá góðvild sem í því býr.Mun allt ganga vel.Því Guð býr ekki í vondu hjarta. Semdu sögu lífs þíns sjálf(ur). Láttu ekki aðra gera það fyrir þig.Láttu þér fátt um finnast hvað aðrir segja um þig það ert þú sem ert stjórnandinn.
Þú finnur ekki frelsið ef þú setur þér ekki takmark.Fyrir utan er líf af hörðustu gerð.Þú breytir því ekki, því einu sem þú breytir er þú sjálfur.
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Til þín frá mér.
Fimmtudagur, 28.8.2008
Orð dagsins.
Miðvikudagur, 27.8.2008
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þú og ég og dagurinn.
Þriðjudagur, 26.8.2008
Við erum fædd inn í tilveru sem er handan þess sem við fáumst við á þeirri stund. Hugurinn léttir til með fallegum hugsunum við þau dagsverk sem okkur eru ætluð á deigi hverjum og er það stundin sem skiptir máli lengra komumst við ekki.
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hún heitir Karen
Sunnudagur, 24.8.2008
blogg | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Vitið þið konur ?
Sunnudagur, 24.8.2008
Vitið þið konur að þegar þið farið að versla fatnað er margt sem þarf að hafa í huga sem dæmi.
Hvaða snið hentar minni líkamslögun.
Ef þú ert grönn, átt þú að nota þverlínur, þær breikkar þig.
Ef þú ert að basla við þyngdina.
Langar línur. ekki endilega svart veldu frekar annan dökkan lit því svartur litur sínir betur útlínur en aðrir litir þá er ekki gott að nota þann svart ef þú vilt að sýnast grennri
konur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)