Langar til að læra

Hef alltaf haft mikinn áhuga á að læra að mála en lítill tími gefist til þess.léleg afsökun hef samt alltaf málað mikið Það er þetta með lifibrauðið. Ef ég fer á sýningar vaknar áhuginn alltaf og ég spyr mig oft að því !!! Af hverju ekki að mála meira.Það gefur svo mikið.          

 Málverk 054  að handan    

  DSC02974  

 2005 2006 098  

 

 DSC02950 

Málverk

Málverk

   DSC02886 (2) 

 DSC03036  

Nokkrar myndir sem ég málaði. Viljið þið gefa mér komment


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Áfram með þig stelpa.........þú hefur sannarlega hæfileika.  Láttu eftir þér að læra meira

Hólmdís Hjartardóttir, 29.8.2008 kl. 12:14

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Takk 

Anna Ragna Alexandersdóttir, 29.8.2008 kl. 12:21

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Anna Ragna, mér finnst þetta rosalega flottar myndir, einmitt myndir sem ég vildi hafa upp á vegg hjá mér.  Fullar af lífi og litum.  En þó finnst mér svarthvítamyndin allra allra best, hún er æðisleg.  Takk fyrir að sýna okkur þetta, og endilega að drífa sig og læra meira, meira í dag en í gær.  Láttu samt ekki víkja þér af þinni leið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2008 kl. 12:43

4 Smámynd: Rannveig H

Fottust ,hringi í þig á eftir.

Rannveig H, 29.8.2008 kl. 13:00

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Það er ekki spurning um að þú eigir að halda áfram, flottar myndir!

Sporðdrekinn, 29.8.2008 kl. 15:39

6 identicon

Svart Hvíta myndin af húsinu í sinni náttúrulegu fegurð er algjör snilld. Reyndu þig áfram og þú finnur þig sjálfa á ævintýralegri braut lystaverkanna.

Vigfús Ragnarsson (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 18:14

7 identicon

já stundum er efitt að byrja að mála en svo leið og maður er byrjaður þá getur maður ekki hætt, þú kannast við þetta mamma. Ég vona að þú verðir duglega að mála áfram þér hefur farið svo ótrúlega fram. Af þessum myndum finnst mér önnur myndin best hjá þér. Litirnir eru magnaðir og skemmtileg uppygging.

Júlía Tan (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 20:37

8 identicon

úps ég meinti þriðja myndin með grjótinu kv. Júlía

Júlía Tan (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 20:39

9 identicon

Júlía mín afmælið þitt á morgun

Anna Ragna Alexandersdóttir (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband