Það er svo skrítið.

Var að labba með hundinn  nokkrum dögum áður en ég hélt í langa ferð bara til að hreinsa hugna sem var allur í uppnámi vegna mikils missir faðir barnanna minna.Labbaði ég eftir göngustígnum við Lauganestanga, ekki sála á ferð fyrr er ég sé mann og lítinn dreng koma á línuskautum eftir stígnum þegar þeir eru að renna fram hjá mér er mér litið upp og sé ég þá mér til  furðu sameiginlegan vin okkar sem ég hafði ekki sé í langan tíma.Það er skrítið þetta líf og ég hef oft hugsað er þetta allt tilviljanir.Vegurinn heim

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ég spyr mig líka oft þessarar sömu spurningar, - þegar röð tilviljana hrannast upp,  þá fer ég að efast, og spyr:  Getur þetta verið tilviljun? - Og nú spyr ég : Hvað er tilviljun? - Orðið  T I L V I L J U N - Hvað  þýðir það?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 16.6.2008 kl. 21:55

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Þú áttir að hitta hann...........................

Sólveig Hannesdóttir, 18.6.2008 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband