Ferðin

Kominn heim eftir erfiða ferð sem tók 15 tíma á flugi.

Tímamismunur eru 8 tímar svo núna er eins og að stíga öldur svo ég held að ég leggi mig.Eftir að hafa séð litlu dótturdóttir mína sem gerði mér þann stóra greiða að koma í þennan heim deiginum áður en ég og sonur inn fórum í ferðina. DSC00206


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég skal trúa að það eigi eftir að taka ykkur tíma að jafna ykkur eftir þessa ferð. Ekki er það bara flugið og tíma mismunur heldur andlegt álag sem hefur verið á ykkur mæðginum.

Ég sendi ykkur hugsun fyrir svefninn og ósk um að þið náið ykkur sem fyrst, þó að vitað sé að það ferli sem að þið eruð að ganga í gegnum núna taki tíma.

 

Sporðdrekinn, 17.6.2008 kl. 02:44

2 Smámynd: Hulla Dan

Elsku Anna og Alex. Velkomin heim

Það verður notarlegt að fylgjast með ykkur hér.

Knús og kveðju frá mér.

Hulla Dan, 17.6.2008 kl. 05:36

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Velkomin heim Anna mín.  Og gleðilegan þjóðhátíðardag.

Ía Jóhannsdóttir, 17.6.2008 kl. 06:08

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til hamingju með daginn og barnabarnið!

Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:41

5 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Til hamingju með barnabarnið,og velkomin heim vinkona,hafðu það gott

Guðný Einarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:44

6 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Velkomin heim og til hamingju með barnabarnið. Hafðu það sem allra best.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 17.6.2008 kl. 14:02

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 18.6.2008 kl. 14:26

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Velkomin heim Annar Ragna mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 01:50

9 identicon

HÆ elsku Anna

Gaman að skoða þetta blog, vissi ekki einu sinni að þú værir með blogg.  Ykt gaman að fá ykkur í heimsókn á 17. júní, sjáumst vonandi sem fyrst.

kv Ingunn

Ingunn L (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 17:21

10 identicon

Takk elskurnar mína! þakka ykkur stuðninginn.

Anna Ragna Alexandersdóttir (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband