Lífsreglur.

1.Mundu að þú ert einstök.

2.Mundu að þú ert mikilvægur einstaklingur.

3.Mundu að þér var gefið vit til að nota það.

4.Mundu að þú hefur eitthvað að gefa,sem enginn annar getur gefið.

5.Mundu að þú átt skilning og reynslu,sem aðrir hafa ekki.

6.Mundu að þú getur verið hreykin af mörgu eiginleikum þínum.

7.Mundu að þú getur ýmislegt.

8.Mundu að umbera þá sem eru þér ólíkir.

9.Mundu að einhverjum þykir vænt um þig.

10. Mundu að þú kannt eitthvað, sem þú getur kennt öðrum.

11.Taktu því með með opnum hug ,sem aðrir geta gefið þér.

Þessar lífsreglur samdi ung félafskona í Norska húsmæðrasambandinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 22.4.2008 kl. 11:43

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Held ég hafi séð þetta einhverstaðar áður á lífsleiðinni

Guðný Einarsdóttir, 22.4.2008 kl. 11:58

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Og á við enn í dag.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 22.4.2008 kl. 12:36

4 Smámynd: Bumba

Þakka þér fyrir sendinguna elsku Anna Ragna mín. Með beztu kveðju.

Bumba, 22.4.2008 kl. 12:59

5 Smámynd: Sporðdrekinn

Þetta eru góðar lífsreglur

Sporðdrekinn, 22.4.2008 kl. 15:51

6 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Aldrei er góðar reglur of oft lesnar. Takk fyrir að birta þessar.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 22.4.2008 kl. 22:16

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þakka þér fyrir að minna mig á, að, það er með þessar lífsreglur,  sem aðrar, góðar reglur,  að, þær eru "aldrei of oft lesnar". -  Takk fyrir að minna mig á það.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 23.4.2008 kl. 00:47

8 Smámynd: Svanfríður Guðrún Gísladóttir

     Takk fyrir Anna Ragna ,það er gott að stoppa aðeins við og hugleiða!

Megir þú ganga á Guðs vegum!.

Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 24.4.2008 kl. 05:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband