ÉG MYNDI EKKI NENNA Á FÆTUR FYRIR ÞESSI LAUN.

Hvað misræmi er í þessu af hverju er launamismunur svo mikill hjá okkar litlu þjóð ?

Hvernig er mat á störfum háttað ?

Hver metur þau samkvæmt krónutölu ?

Hver metur hvort kinið á að fá meira ?

Hver metur menntun mína í krónutölu ?

Hvað veldur því að bankastarfsmenn eru betur borgaðir en aðrir út á vinnumarkaðinum  ?

Hefðu þeir þessi laun ef við værum ekki úti á vinnumarkaðinum  ?

Hver finnur út krónutöluna fyrir yfirmenn fyrirtækja.

Ég segi nú bara á maður að nenna á fætur fyrir þessi laun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um hvaða laun ertu að tala?

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 18:24

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Þegar stórt er spurt verður stundum fátt um svör.

Ía Jóhannsdóttir, 21.4.2008 kl. 18:54

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Mismunun í talningu á krónum fyrir störf!!

Anna Ragna Alexandersdóttir, 21.4.2008 kl. 20:16

4 Smámynd: Beturvitringur

Ég er löngu hætt að nenna að vakna á morgnana

Beturvitringur, 22.4.2008 kl. 00:19

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Heldurðu að þetta skáni í komandi samningum??

Hólmdís Hjartardóttir, 22.4.2008 kl. 01:31

6 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Hef ekki trú á því

Anna Ragna Alexandersdóttir, 22.4.2008 kl. 07:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband