Ekki tuð, bara ábending.

kærleikur

 

Fataskápur.

Það er allt of mikill fatnaður í flestum skápum, því er oft erfitt að finna fatnað þegar mikið liggur við.Svo kemur þessi fræga setning.

Ég á enginn föt !!!

Málið er að þú átt of mikið af þeim.

Gefur þér  tíma til að raða þeim saman eftir lit og samsetningu á herðatrénu.

Ekki eiða öllum þeim tíma og pening í leita af fatnaði til að setja í fullan fataskáp

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Takk fyrir þetta, mjög athyglisverður pistill.  Og það fyndna er, að maður skilur ekkert í, afhverju manni hefur ekki dottið þetta í hug. Eins og maður hélt að maður væri hugmyndaríkur.  Takk enn og aftur.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.4.2008 kl. 14:40

2 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Góð ábending,ég á allt of mikið af fötum allavega eru skáparnir fullir en samt finnst mér stundum að ég eigi ekkert til að fara í

Guðný Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 15:07

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Mikið satt og rétt.  Hér úir og grúir af alls konar fötum sem ég nota næstum aldrei en er samt að halda í svona upp á gamlan kunningsskap

Ía Jóhannsdóttir, 17.4.2008 kl. 17:42

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir þetta mikið rétt.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.4.2008 kl. 20:06

5 Smámynd: Linda litla

ó mæ god.... ég er svo sammála, ég á aldrei neitt til að fara í 

Linda litla, 18.4.2008 kl. 00:05

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ég kaupi sárasaldan föt.....en nú langar mig í eitthvað nýtt

Hólmdís Hjartardóttir, 18.4.2008 kl. 00:53

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott ertu

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2008 kl. 01:15

8 Smámynd: Dagbjört  Pálsdóttir

Mikið rétt en svo er líka spurning hvort maður passi í öll þessi blessuðu föt sem eru í skápnum hjá manni ???

Eigðu góða helgi

Dagbjört Pálsdóttir, 18.4.2008 kl. 16:27

9 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Nú er einmitt tími til að fara í gegn um fataskápinn. Það er satt að sumar flíkur notar maður ekki, finnst þær vera komnar úr móð og geymir í góðri trú að bráðum verði þær aftur í móð. Ég er nú farin að hugsa meira um að geta víxlað toppum, buxum, pilsum o.s.fr. þegar ég kaupi mér föt. Svo fer nú líklega að nálgast sá tími að fara að skoða sumarfatnaðinn frá síðastliðnu sumri.

Góða helgi.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 18.4.2008 kl. 22:16

10 Smámynd: Beturvitringur

Leyfum öðrum að njóta fata og annars sem við nýtum aldrei, gefum það.

Setjum t.d. í Nytjahlutagáminn í Sorpu, það fer til Góða hirðisins og/eða Rauða kross gáminn fyrir föt, skógáminn líka. 

Af hverju er þetta geymt? Má ekki nota skápaplássið betur. Þarf ekki að borga fasteignagjöld af geymslum og kompum sem við fyllum af, ja hverju?

Beturvitringur, 19.4.2008 kl. 01:35

11 identicon

Flott þetta

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 19:11

12 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Betra er að gefa en að geyma.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 21.4.2008 kl. 22:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband