Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Kæra þjóð.

ÞÚ KÆRA ÞJÓÐÞjóð sem borgar hæðstu vexti í heimi.Þjóð sem verður að hafa verðtryggð lán.Þjóð sem ekki treyst til að borga sínar skuldirÞjóð sem hefur bankaleynd.Þjóð sem er í greypum bankanna ,sem rændu þá að innan .Þjóð sem á ekkert heimili lengur því það eiga bankarnir.( Eða nokkrir ræningar.)Þjóð sem  báðir foreldrar vinna úti til að ná endum saman. þjóð sem hefur unnið hvað lengstan vinnudag.Þjóð sem á ónýtan gjaldmiðill eða ofnýttan .Þjóð sem afnam verðtryggingu launa með einu pennastriki.Þjóð sem gat ekki  lifað á dagvinnu einni saman.Þjóð sem er svo lítill að hún verður að hafa sendiráð út um allan heim.Þjóð sem embætti bruðlar með peninga þjóðarinnar.Þjóð sem gaf nokkrum útvöldum kvótann.Þjóð sem má þola vinavæðingu.Þjóð sem verður að hafa háskóla út um allar sveitir. Þjóð sem er hunsuð þegar ráðamenn eru spurðir. Þjóð sem miljónir hverfa og þú kæra þjóð borgar.Þjóð sem torfbæjar löginn eru enn í gildi.Þjóð  sem hefur alla þessa þingmenn.Þjóð þar sem okkar forfeður lögðu allt á sig til að byggja okkar land Ísland Góðærið hvað ?  því var stolið frá okkur.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband