Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Minning um þig.

Jimmý Koralgatan Sverge  Elsku vinur það er ekki hægt að lýsa með orðum  hvað sárt það er að frétta að þú værir dáin. Það voru svo skemmtilegur tími framundan,sonur þinn á leið til þín og þú að verða afi.

Við vitum bæði að þetta eru ekki endalok við töluðum oft um það.

Þegar ég talaði við þig á mánudag var allt svo gott á miðvikudag ert þú allur.

Elsku vinur breiddu vermd yfir börnin þín.

þinn vinur Anna Ragna.


Fólkið með skjálta

Og ekki er það furða þetta er mjög slæm  tilfinning og við verðum svo lítil og varnalaus þegar náttúruöflin taka við völdin.Ég gat ekki stillt mig, hringdi í tvær vinkonur mínar sem eiga heima nálægt skjálftasvæðinu og það er mildi að þær slösuðust ekki.  Allt var á öðrum endanum hjá þeim báðum.

 Vona svo sannarlega að ekki verði meira úr þessu.Halo

Minn hugur er hjá ykkur öllumInLove


Myndir.

DSC02987Það er gott að vera að fara í frí næstu daga þó svo ég hefði vilja vilja sleppa við 12 tíma flug til Singapore. En þangað er för minni ætlað.

Gæti alveg hugsað mér að vera heima og mála myndir og finna þann innri frið sem við öll erum að leita að.

En mér var ætlað að fara í þessa ferð. Errm

 


Mamma

Til hamingju mömmur þið eigið það svo sannarlegaHeartHeartHeart  skilið.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband