Það er með ólíkindum hvað dagblöð eru lítið í takt við þjóðina !

Það er með ólíkindum hvað dagblöð eru lítið í takt við þjóðina.

Þegar ég las blöðin í morgun var mér hugsað til þess hvort fréttarenska okkar þjóðar væri ekki á hærra plani.

 Undrast þá fréttamennsku  sem í Íslenskri  þjóð á barmi gjaldsþrot er boðið upp á .

 Fyrirsögn fréttablaðs 7 des

 

 Byr verður trauðla bjargað. Hvað er nú það fyrir venjulegan Íslending ?

Börn með offitu vandamál. Búta vantar í litning sextán.

Útilokuð frá sammfélaginu.

Trúverðug kristni ?

Loftslagráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn hefst í dag.

Gerir það gott í Svíþjóð.

Grannagreiði hjá Citý.

Veður þurrt SV-lands.

Gómsæt gjöf fyrir sælkera.

Túnfiskbátur.

Fagmennska í fyrirrúmi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sammála

Ásdís Sigurðardóttir, 7.12.2009 kl. 10:56

2 identicon

Segðu.Svo hallærislegt ,samt toppar DV alltaf með taktleysið og sorann.Það er blað sem ég mundi ekki einu sinni  þiggja ókeypis

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 11:51

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já blöðin eru ekki að halda okkur upplýstum um það sem brennur heitast á okkur öllum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2009 kl. 14:02

4 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Blöðin eru ekki þjóðin.

Guð blessi Ísland.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.12.2009 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband