Nýjustu færslur
- 17.7.2012 Tíminn.
- 3.2.2011 Mála mig frá þjóðarböli.
- 25.12.2010 Jólakveðja til ykkar.
- 8.7.2010 Lánin.
- 10.4.2010 Kæra þjóð.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Fólk
Dagurinn í dag.
Dagurinn í dag er sérstök guðsgjöf til þín. Hvernig ættlar þú að nota hann?Því minna sem þú lætur aðra hafa áhrif á hann því æðrulausari og betri verður hann fyrir þig.
-
Dagurinn í dag.
-
Dagurinn í dag.
-
Dagurinn í dag.
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
ara@est.is
Allir dagar eru þínir dagar. Það fer bara eftir þér hvernig þú villt lifa honum.
Dagurinn
Orð dagsins.
Gullmolar til þín. Orð eru vindurinn,verkin sólin.
-
Gullmolar
Betri heimur
-
Betri heimur
-
Betri heimur
-
Betri heimur
Ef einhver særir þig með orðum eða gerðum,þá minnstu þess,að honum þykir það við eiga. Hann getur ekki farið eftir hugmyndum þínum heldur hugmyndum sínum. Ef þær eru rangar bíður hann tjónið,því hann er sá sem blekktur var. Vert þú nærgætinn við þann sem smánar þig en segðu við sjálfan þig hverju sinni honum þótti það hæfa.Og mundu að hafa trú á sjálfum þér. Bara þú veist hver þú ert enginn enginn annar veit hver þú ert og því getur enginn dæmt þig. Þú ert þinn dómari. JÁ ÞÚ. -
Anna Ragna Alexandersdóttir
Það er yndislegt að vera ungur,en það er alveg jafn eftirsóknarvert að vera þroskaður og ríkur af reynslu.
Betri heimur -
Betri heimur
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
ara@est.is
Betri heimur -
Betri heimur
ara@est.is
Þakkarskuld er eina skuldin sem auðgar
Betri heimur -
Betri heimur
Njóttu lífsins. Njóttu þess að það ert þú sem stjórnar peningunum. Njóttu þess að þú ert stjórnandi yfir lífi þín. Njóttu þess sem lífið hefur kennt þér. Njóttu þess að vera þú og hafa kjark til þess að vera þú. Njóttu stundarinnar því stundin kemur aldrei aftur. -
Anna Ragna Alexandersdóttir
ara@est.is
Það virðist vera eitt af lögmálum lifsins,að ef þú sættir þig aðeins við það besta,þá er það oft nákvæmlega það sem þú færð.
Betri heimur -
Anna Ragna Alexandersdóttir
Lífið sem við fáum að láni er stutt,en minning um líf sem er eilíf.
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
- Að velja sér viðmið
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
Hættið að tuða um all sem miður fer bara ábending
Föstudagur, 5.9.2008
Að faðmast.
Eykur vellíðan, yfirvinnur ótta.
Opnar fyrir innbyrgðar tilfinningar.
Eykur sjálftraust, hægir á öldrun,slakar á spennu.
Vinnur bug á svefnleysi.
Heldur handleggjum og axlarvöðvum í þjálfun.
Gerir góða daga betri,
tómarúm í sálinni hverfur.
Hefur jákvæð áhrif löngu eftir að faðmlagi líkur.
Flokkur: blogg | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Æi hvað þetta er yndislegt að lesa. Stórt knús
Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2008 kl. 17:48
Þetta var mikið falleg lesning...Takk fyrir mig..og góða helgi
Guðný Einarsdóttir, 5.9.2008 kl. 18:03
ok reyni að fara eftir þessu
Hólmdís Hjartardóttir, 5.9.2008 kl. 19:02
mikið er þetta fallegt, hafðu það sem allra best
Unnur R. H., 5.9.2008 kl. 20:07
Fallegt
Eigðu góða helgi!
Sporðdrekinn, 5.9.2008 kl. 21:37
'Úff Anna í hvaða gír ertu að setja mig,hætta að tuða ,,Ég,
Falleg lesning og ég reyni mitt besta
Rannveig H, 5.9.2008 kl. 23:56
Mikið er þetta góð lesning ég náttúrlega steinhætti öllu tuði við tölvuna mína og það á stundinni.
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 6.9.2008 kl. 00:12
knús engill
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 00:33
Góða helgi
Ía Jóhannsdóttir, 6.9.2008 kl. 07:49
langar kasta kveðju til þín Anna mín sá bloggið þitt núna,fallegar myndir sem eru hjá þér ,kær kv Ólöf Jónsdóttir
lady, 6.9.2008 kl. 10:11
Knús
Svanhildur Karlsdóttir, 6.9.2008 kl. 10:38
Sannkallaðir gullmolar,góð lesning.Takk fyrir það.
Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 6.9.2008 kl. 13:00
Er að reyna að breyta um spólu í hausnum.... er alveg að takast
Lilja Kjerúlf, 6.9.2008 kl. 15:49
Yndislegt
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 6.9.2008 kl. 18:25
hitti Harald Lúðvíksson í Vínbúðinni í dag. Heilsaði en hann þekkti mig ekki hélt helst að hann hefði lent með mér í partýi......mér fannst það bara hrós fyrir mig
Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 19:26
Góð áminning
Þóra Sigurðardóttir, 7.9.2008 kl. 00:50
Kæmpe knús til þín
Hulla Dan, 7.9.2008 kl. 13:30
Falleg lesning. Velkomin í bloggvinahópinn ljúfanÉg er lika hriifin af englum
Kristín Gunnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 16:21
Þú segist í höfundarlýsingu hafa áhuga á framtíðinni því þar eigir þú að vera það sem eftir er. Má ég kannski benda þér á að við getum hvergi verið nema í nútíðinni því það er eina tíðin sem við höfum yfir að ráða...njótum þess.
Bubbi J. (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 17:06
Ég veit það Bubbi minn , ég man að njóta stundarinnar áður en það verður að minningu.Eigið góðan dag.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.9.2008 kl. 18:47
Já. þetta eru falleg orð.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.9.2008 kl. 18:53
Gleymdi að segja að þetta er falleg síða hjá þér
Bubbi J. (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 19:34
Þakkarskuld er eina skuldin sem auðgar.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.9.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.