Tíminn.

Tíminn.

Klukkan hún tifar og tifar.

Telur sín líftíðar högg.

Ætli hún viti ekki að lífið,

 styttist við hvert einasta högg.

Tíminn hann líður tikkar og tikkar,

Takmark var sett við hvert einasta högg.

Takmark var sett en taldi ekki höggin.

Tíminn  er liðin .

Það var hið síðasta högg.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Samið 2011

ARA

Anna Ragna Alexandersdóttir, 17.7.2012 kl. 09:10

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já og höggin koma hraðar eftir því sem við eldumst flott. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2012 kl. 09:34

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Já Ásthildur því er nú ver.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 17.7.2012 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband