Færsluflokkur: Menning og listir
Verk Fridu á Íslandi.
Föstudagur, 29.8.2008
Nú á að fara að sína verk Frídu Kahlu frá Mexíkó og annarra listamanna þaðan eins og Diego River, Jose Clemente Orozco, David Alfaro og fleiri listamanna frá Mexíkó í Listasafni Íslands.Þetta verður veisla.
Vinkona mín hefur verið í Perú að mála myndir og er hún búin að vera þar í fimm mánuði og lætur vel af dvöl sinni þar ferðast mikið um Perú það er stórbrotið land að sjá á myndum en mikil fátækt.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tíska bara fyrir 30% kvenna í heiminum.
Fimmtudagur, 17.4.2008
Vitið þið konur að í tískuheimi okkar, er bara hannaður fatnaður fyrir konur sem eru beinvaxnar, þær eru 30% allra kvenna í heiminum en 70%kvenna í heiminum eru með mjúkar línur.
Menning og listir | Breytt 21.4.2008 kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)