Færsluflokkur: konur
Vitið þið konur ?
Sunnudagur, 24.8.2008
Vitið þið konur að þegar þið farið að versla fatnað er margt sem þarf að hafa í huga sem dæmi.
Hvaða snið hentar minni líkamslögun.
Ef þú ert grönn, átt þú að nota þverlínur, þær breikkar þig.
Ef þú ert að basla við þyngdina.
Langar línur. ekki endilega svart veldu frekar annan dökkan lit því svartur litur sínir betur útlínur en aðrir litir þá er ekki gott að nota þann svart ef þú vilt að sýnast grennri
konur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki tuð, bara ábending.
Fimmtudagur, 17.4.2008
Fataskápur.
Það er allt of mikill fatnaður í flestum skápum, því er oft erfitt að finna fatnað þegar mikið liggur við.Svo kemur þessi fræga setning.
Ég á enginn föt !!!
Málið er að þú átt of mikið af þeim.
Gefur þér tíma til að raða þeim saman eftir lit og samsetningu á herðatrénu.
Ekki eiða öllum þeim tíma og pening í leita af fatnaði til að setja í fullan fataskáp
konur | Breytt 21.4.2008 kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)