Lítilsvirðing.

Ef einhver særir þig með orðum eða gerðum,þá minnstu þess,að honum þykir það við eiga.

Hann getur ekki farið eftir hugmyndum þínum heldur hugmyndum sínum.

Ef þær eru rangar bíður hann tjónið,því hann er sá sem blekktur var.

Vert þú nærgætinn við þann sem smánar þig en segðu við sjálfan þig hverju sinni honum þótti það hæfa.Og mundu að hafa trú á sjálfum þér. Bara þú veist hver þú ert enginn enginn annar veit hver þú ert og því getur enginn dæmt þig.

Þú ert þinn dómari. JÁ ÞÚ.

  blóm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 4.9.2008 kl. 02:34

2 Smámynd: Rannveig H

Góð speki,þó ég eigi erfitt með að fara eftir þessu

Rannveig H, 4.9.2008 kl. 08:01

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ég segi stundum æ þetta fylgir þeim en ekki mér 

Ía Jóhannsdóttir, 4.9.2008 kl. 08:26

4 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Það virkar. Hugurinn er tæki  sem við eigum að nota á jákvæðan hátt fyrir okkur sjálf .

Anna Ragna Alexandersdóttir, 4.9.2008 kl. 08:32

5 identicon

Alltaf jafn frábær, indælt

Jón Ingi (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 08:56

6 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Svanhildur Karlsdóttir, 4.9.2008 kl. 09:20

7 identicon

Vá, það er erfitt að hugsa svona, en samt ekki einhvernveginn.....takk fyrir þetta

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 12:45

8 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Verum jákvæð ekkert "bíb". Þau ummæli landsliðsfyrirliðans i handbolta sýndu betur en margt annað hve jákvæðni fleytir manni langt. Við erum annars verstu dómarar i eigin gjörðum.

Haraldur Bjarnason, 4.9.2008 kl. 21:37

9 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Það eru svo fallegar vísur hjá þér og myndirnar eru gullfallegar

Kveðja gamla hróið í Víkinni

Ólöf Karlsdóttir, 4.9.2008 kl. 21:59

10 identicon

Einmitt nokkuð sem ég hef tamið mér að fara eftir og sumir hissa á

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 22:51

11 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

   Gott að þú ert mætt aftur á svæðið.

   Gott að lesa færslur þínar.

   Takk.

Sólveig Hannesdóttir, 4.9.2008 kl. 23:02

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

takk

Hólmdís Hjartardóttir, 5.9.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband