Dómstólar verða líka að taka harðar á þessum málaflokki

Það verður að taka þessi mál fastari tökum þar á ég við dóma sem falla í þessum málaflokki.

Hér á landi hefur það tíðkast að dómar af þessu tagi hafa verið allt of vægir, reyndar til skammar.

Það er ekki nóg að dæla pening inn í þann málaflokk ef dómarar fara ekki að dæma þá sálarkvöl sem slíkur einstaklingur verður fyrir.

 Hvers virði er  dómur fyrir einstakling sem bíður þess aldrei bætur  allt það sálarstríð sem sá einstaklingur þarf að þola.    

Sakborningur fái  nokkra mánaða dóm, þegar þolandinn bíður þess aldrei bætur.

Ég bið ykkur sem dæma að dæma eins og þetta væru börnin ykkar.


mbl.is 8,5 milljónir í styrki gegn kynbundnu ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála þér

kveðja

Hólmdís Hjartardóttir, 6.1.2009 kl. 21:14

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hæ Anna Ragna ég var að þakka þér fyrir að koma inn hjá mér.  Fattaði bara ekkert hver þessi fallega kona var á myndinni. Hélt þetta væri einhver utanaðkomandi.  Samt alltaf gaman að heyra frá þér.  Dísus heldurðu að þetta geti verið aldurinn heheh....

Ía Jóhannsdóttir, 6.1.2009 kl. 22:26

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ég er svo sammála þessum pistli. Hafðu það gott Anna mín

Kristín Gunnarsdóttir, 7.1.2009 kl. 08:02

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér í þessu Anna Ragna mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 11:04

5 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sammála þér.

Rut Sumarliðadóttir, 7.1.2009 kl. 15:28

6 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Sammála þér Anna Ragna mín .Óla og Vala

Ólöf Karlsdóttir, 7.1.2009 kl. 23:29

7 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Gleðilegt ár, Anna Ragna mín, er í aðlögun núna í return to blogg, svo ég er ekki mikið að taka afstöðu akkúrat núna hjá öllum. Vildi bara líta við hjá þér

Lilja G. Bolladóttir, 8.1.2009 kl. 02:34

8 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Ía mín aldur undarlegt fyrirbæri er stundum ekk að skilja hann. Það er gott að lesa bloggið þitt takk fyrir það.

Þakka ykkur konur að vera sammála mér, við vitum betur.

Lilja return to blogg.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 9.1.2009 kl. 01:12

9 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Huhumm..... en nú er ég tilbúin til að taka afstöðu og djöfull er ég sammála þér!!! Hvað á þetta kjaftæði eiginlega að þýða???? Ég er reið....

Lilja G. Bolladóttir, 9.1.2009 kl. 20:24

10 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Þá er ég komin til að  kvitta hjá þér Anna Ragna mín .Hafðu góða helgi mín kæra Óla og Vala

Ólöf Karlsdóttir, 10.1.2009 kl. 01:34

11 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Það virðist sem þetta sé feimnismál.

Ég tek eftir að karlmenn eru þar ekki í meirihluta.

Ég vil þakka ykkur KONUR að þið eruð sammála mér í þessu máli takk konur.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 10.1.2009 kl. 22:38

12 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Kynferðisglæpamaður Þarf styrk hjá henni Jóhönnu þegar sá sem verður fórnarlamb,fær ekkert. Ég þakka þér ekki Jóhanna.Dómarar get a grip on you self.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 00:40

13 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Takk fyrir bloggvináttu beiðnina.  Ég er þolandi í svona kynferðismisnotkun, sem barn var ég misnotuð og er að vinna mig út úr því.  Dómar í svona málum eru aldrei og þungir, mennirnir fremja sálarmorð. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.1.2009 kl. 01:08

14 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Elsku Jóna mín sárt að heyra Þú átt hug minn allan

Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 01:29

15 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Þakka þér fyrir að gera mig að bloggvin.En mikið er ég samála þér Kær kveðja

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 11.1.2009 kl. 17:37

16 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Jóna, Guðrún, Auður velkomnar.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 18:04

17 Smámynd: Sigríður  Ágústa Þórólfsdóttir

Kærar þakkir fyrir bloggvináttu þína Anna Ragna,ég gæti ekki verið meira sammála,á sjálf barnabarn sem lenti í misnotkun,hún er búin að ganga í gegn um heilt helvíti,geðröskun,sjálfsskaða,nefndu það bara hún lifir í víti,nýkomin úr meðferð,Guð má vita hvar hún endar þessi elska,en auminginn slapp þakka þér fyrir að vekja máls á þessuhafðu það sem allra best

Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 11.1.2009 kl. 23:03

18 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Sorgarsaga  Sigríður, það eru margir sem geta sagt svipaða sögur en velja að þegja í skömm fyrir að vera fórnarlamb. afbrotamenn sleppa oftast við vægan dóm og dómarar hafa ekki skilning á þessum málaflokki.Þetta er stór svartur blettur á okkar litla þjóðfélagi.

Fórnalambið ber skömmina.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband