Tan fæddist í dag

DSC02666

Stúlka komin 18 merkur fædd 3 jún kl 11.20  Næstum tilbúin  að labba.

þakka fyrir að fá þessa yndislegu stúlku inn í líf mitt.

Þakklát fyrir að fá að sjá hana áður en ég fer til Singapore en þangað höldum við á morgnum.Svo núna er ég orðin amma. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Til hamingju "amma" !  Hjartanlega til hamingju með ömmutitilinn!  Og hjartanlega til hamingju með litlu ömmutelpuna þína. -

 Finnst þér þetta ekki dásamleg tilfinning. - að fá að líta "ömmubarnið" þitt augum í fyrsta sinn, og fá ömmubarnið þitt í fangið. - 

Til hamingju enn og aftur. - Vonandi heilsast öllum vel. - Hún er stór og myndarleg stúlka - Hvar fæddist hún?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.6.2008 kl. 20:21

2 identicon

Elsku Anna Ragna

Innilega til hamingju með fallegu ömmustelpuna þína, hún er alveg yndisleg og mjög lík henni Júlíu.

Hlakka mikið til að koma í heimsókn til Júlíu og Kristjáns og fá að knúsa litlu snúlluna.

Góða ferð á morgun til Singapore og ég bið innilega að heilsa honum Alex.

Bestu kveðjur

Berglind vinkona hennar Júlíu

Berglind Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 20:25

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju

Hrönn Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 21:01

4 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Innilega til hamingju og góða ferð.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 3.6.2008 kl. 21:52

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Til hamingju "amma"

Hólmdís Hjartardóttir, 3.6.2008 kl. 22:40

6 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hamingjuóskir héðan frá Stjörnusteini og góða feð á vit ævintýra

Ía Jóhannsdóttir, 4.6.2008 kl. 00:21

7 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Innilega til hamingju.. það er fátt sem toppar svona titil....ég varð sjálf amma í annað sinn núna í maí..

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 4.6.2008 kl. 03:28

8 Smámynd: Hulla Dan

Guð hvað hún er falleg  Innilega til lukku og gangi ykkur Alex rosa vel í dag.
Hlakka til að fylgjast með.

Hulla Dan, 4.6.2008 kl. 06:31

9 identicon

Innilega til hamingju

Íris Björk (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 10:35

10 Smámynd: Rannveig H

Enn og aftur til hamingju Anna,Júlía og Kristján.

Rannveig H, 4.6.2008 kl. 12:39

11 Smámynd: Sporðdrekinn

Til hamingju með þessa fallegu dóttur dóttur þína! Ömmu titillinn er flottur!!

Gangi þér vel í ferðinni

Sporðdrekinn, 4.6.2008 kl. 13:06

12 identicon

Elsku Anna Ragna frænka, til hamingju með litlu ömmu stelpuna hún er draumur þessi litla prinsessa falleg eins og amma sín og góða ferð og gangi ykkur Alexi allt í hagin í singapor

kv Gulla frænka

Gulla frænka (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 16:13

13 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Sæl Anna Ragna. Stórir viðburðir í lífi þínu núna. Guð gefi henni langt líf og gott, og þér góðrar ferðar.

Sólveig Hannesdóttir, 4.6.2008 kl. 22:20

14 identicon

Til hamingju'' vildum bara kvitta á siðuna hjá þér

alltaf gaman þegar kvittað er

 gaman að fá að fylgjast með þér.

með kveðju frá Sæsu vídó

Sæsa +Bjössi (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 09:10

15 identicon

Til hamingju!

Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 09:31

16 identicon

Til hamingju

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 14:44

17 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Til hamingju

Anna Ragna, núna er ég loksins búin að átta mig á hver þú ertog ætla fylgjast með blogginu þínu.

Þóra Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 12:46

18 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Hjartanlega til hamingju myndarleg stúlka.

María Anna P Kristjánsdóttir, 8.6.2008 kl. 15:07

19 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju þú verður góð amma knús á þig

Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2008 kl. 16:59

20 identicon

Til hamingju með krúsídúlluna

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 17:29

21 identicon

Elsku Anna Ragna

Til hamingju með að vera komin í ömmuhópinn, yndislegt að litla dúllan skyldi fæðast daginn áður en þú fórst erlendis.

Hún er falleg eins og mamman og amman

Skilaðu hamingjuóskum til Júlíu og Kristjáns, hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim.

Með ósk um góða heimferð þín frænka Jóna Sigga.

Jóna Sigga frænka (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband